Smári Valtýr Sæbjörnsson
Félagsmenn Matvís samþykkja verkfallsboðun
Úrslit atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls eru eftirfarandi:
Á kjörskrá voru 1118 og greiddu 486 atkvæði eða 43,47%
- Já, ég samþykki verkfall 357 eða 73.46%
- Nei, ég samþykki ekki verkfall 117 eða 24.07%
- Ég tek ekki afstöðu 12 eða 2.47%
Það liggur þá fyrir að heimild hefur verið veitt til að hefja verkfall 10. júní til miðnættis 16. júní og síðan ótímabundið frá miðnætti 24. ágúst, að því er fram kemur á matvis.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður