Sverrir Halldórsson
Hér er matseðillinn á 101 White house Correspondents Association kvöldverðinum | Vídeó
Árlegi viðburðinn 101 White house Correspondents Association kvöldverðurinn er alltaf hinn glæsilegasti, en hann var haldinn 25. apríl s.l. Þessi fagnaður er með blaðamönnum sem sérhæfa sig í fréttum frá Hvíta húsinu og heiðursgestir eru alltaf núverandi forsetahjón sem er í dag Barak Obama og Michelle Obama.
Matseðillinn þetta kvöld var eftirfarandi:
First Course:
Terrine of Jumbo Lump Crabmeat
Jicama, Mango, Pepitas & Baby Oak Salad
House-made Buttermilk Green Goddess Dressing
Bread Presentation to include:
Seven Grain Rolls, Sourdough Rolls, White and Wheat Rolls, Flatbreads and Butter
Entrée Course:
Smoked Paprika Rubbed Filet
Foraged Wild Mushroom Ragout
Pancetta & Gala Apple Demi
Complimented with
Seared Alaskan Halibut
Mascarpone Cheese Stone Grits
Jumbo Peeled Asparagus & Roasted Baby Bell Pepper
Dessert Course
Tapas Display of Assorted Desserts
Freshly Brewed Regular and Decaffeinated Coffee
Variety of Regular and Herbal Teas
Wines:
Chateau Ste. Michelle, Chardonnay 2013
Simi, Cabernet Sauvignon 2011
Fyrir þá sem áhuga hafa, þá er hægt að horfa á kvöldverðinn í meðfylgjandi myndbandi og ræðuna hans Barak Obama (hefst: 3:17), þar sem hann gerir stólpagrín af fræga fólkinu:
Myndir: whca.net
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu










