Markaðurinn
Þú vilt ekki missa af þessu námskeiði | Stéphane Leroux með Pâtissier námskeið á Íslandi
Stéphane Leroux ætlar að halda Pâtissier námskeið 28. maí 2015 kl. 13.00 til 17.00 á Vox Club á Hilton Reykjavík.
Á námskeiðinu verður fjallað um súkkulaði-, konfekt- og eftirréttargerð með sýnikennslu og smakki.
Námskeiðið kostar 3000 kr. Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga.
Sérstakt tilboð: bókin The praliné eftir Stéphane Leroux og námskeiðið á 13.000 kr m/vsk.
Stéphane Leroux er einn af fremstu súkkulaðimeisturum heims og hefur meðal annars unnið tvisvar súkkulaðikeppnina á World Pastry Championship. Ásamt því að hafa hlotið titilinn Meilleur Ouvrier de France Pâtissier, sem er æðsta orða sem hægt er að fá í bakaraheiminum.
Stéphane ferðast um heiminn og kennir áhugasömum um súkkulaði, bakstur og skreytingar.
Skráning:
Skráning á námskeiðið í síma 522-2728 eða á tölvupósti [email protected].
Síðasti skráningardagur er 22. maí.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn