Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bergsson RE opnar þegar verkfallið hjá lögfræðingum sýslumanns er lokið
„Nú er allt að smella saman og við stefnum á að opna eins fljótt og hægt er, þ.e. um leið og öll leyfin eru komin í hús“.
, segir í tilkynningu á facebook síðu Bergsson RE, en það er veitingastaðurinn Bergsson Mathús sem stendur að baki á nýja veitingastaðnum sem staðsettur verður í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16. RE í nafni staðarsins er vísun í skammstafanir á skipum frá Reykjavík þar sem staðurinn er alveg við höfnina og það verða miklar sjávartengingar í matseðlinum og á útliti staðarins.
Eigandi er Þórir Bergsson matreiðslumaður sem er jafnframt eigandi Bergsson Mathús við Templarasund hefur fengið Ólaf Örn Ólafsson framreiðslumann sér til aðstoðar við breytingar á staðnum.
Þegar verkfallið hjá lögfræðingum sýslumanns er lokið
, sagði Ólafur í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvenær Bergsson RE opnar.
Myndir: af facebook síðu Bergsson RE.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024