Markaðurinn
Vill kokkurinn fá að vera í alvöru fríi um páskana?
Nú er að líða að páskum og við hjá Hafið fiskverslun vorum að klára að reykja og grafa lax fyrir hátíðarnar sem framundan eru, ásamt heimalagaðar sósur með laxinum.
Það þekkja það margir matreiðslumenn að þegar heim kemur þá tekur við eldamennskan og núna er tækifæri til að fá alvöru frí um páskana. Kíkið við í búðirnar okkar og náið ykkur í úrvals graflax og frábæran reyktan lax, eða ferska laxinn ef þú vilt gera þetta frá grunni.
Erum með risahumar, stóra hörpuskel, úrvals einfrystar íslenskar rækjur og margt fl.
Endilega kíkið við hjá okkur og sjáið úrvalið.
Hafið fiskverslun
Hlíðasmára 8 kópavogi og Spönginni 13 grafarvogi
www.hafid.is
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa