Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ísland ekki með á fyrsta Michelin lista Norðurlanda
Nú um daginn var gefinn út fyrsti Michelin Guide List Norden, og ekki varð íslenskur veitingastaður þess aðnjótandi að hljóta náð fyrir Michelin mönnum.
Samkvæmt heimildum veitingageirinn.is þá eru menn bæði í Noregi og Danmörku ekki allir hrifnir af listanum, en það eru einungis 2 borgir sem bætast við á Norðurlöndum, en það eru Malmö í Svíþjóð og Árósar í Danmörku.
Smellið hér til að skoða Michelin listann í heild sinni allt til ársins 1982 til dagsins í dag í Norðurlöndunum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla