Frétt
Kaka ársins í Bretlandi 2013 – Spurning til LABAK
Verðlaunaafhendingin um Köku ársins í Bretlandi 2013, fór fram 17 júlí þessa árs, á London Park Lane hótel, undir stjórn Will Torrent margverðlaunuðum skúkkulaði og eftirréttagerðarmanni.
Sú sem varð fyrir valinu var „Dome Chocolat et au Praline Feuillete“ frá bakaríinu“ Dunbar´s Dome“ í Dunbar Skotlandi.
Sá sem ræður þar ríkjum heitir Ross Baxter og má til gamans geta þess að þeir unnu líka keppnina um bestu bakarís kökuna.
Hægt er að kaupa kökuna í bakaríinu og kostar stykkið 3,55 pund.
Hér að neðan getur að líta listann yfir verðlaunin sem veitt voru:
- Bake at Home Cake – The Half-Baked Cake Company, Lemon & Lime Drizzle Cake
- Bakery Shop Cake – The Bakery Dunbar, Dome Chocolat et au Praline Feuillete
- Celebration/Novelty Cake – Fleur de Sel, House Dark Chocolate Cake
- Freefrom Cake – Aulds Delicious Desserts, Gluten-free Belgian Chocolate Cheesecake
- Supermarket Cake – Morrisons Heavenly Red Velvet Cake by Claire Clark
- Tea Room Cake – Yauatcha, Chocolate and Raspberry Rose and The Garden Café’s Apricot and Coconut Cake
- Cake of the Year – The Bakery Dunbar, Dome Chocolat et au Praline Feuillete
Spurning til landsambands bakarameistara (LABAK), hvort ekki sé komin tími á að kaka ársins á Íslandi sé einnig gerð í skammtastærð því þannig er það í Danmörku og svona er það í Bretlandi?
Myndir: fengnar af netinu

-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards