Bjarni Gunnar Kristinsson
Svíar fengu gull fyrir kalda matinn
Sænska Kokkalandsliðið keppti í dag í kalda matnum í heimsmeistarakeppni í matreiðslu í Lúxemborg og nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að landsliðið fékk gull.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson:
Eins og kunnugt er, þá keppti Íslenska kokkalandslið í heita matnum í dag, en stigagjöf verða gefin út á morgun mánudaginn 24. nóvember og kemur þá í ljós hvort liðið færi gull, silfur, brons eða diplóma.
Myndir: Bjarni Gunnar
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla