Kristinn Frímann Jakobsson
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara á Norðurlandi
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara á Norðurlandi verður haldin á Hótel Kea klukkan 19:00, 10. október, til styrktar Krabbameinsfélagi Norðurlands.
Matseðillinn og ábyrgðaraðilar á hverjum rétti fyrir sig eru eftirfarandi:
Fordrykkur & Canapé
Síld, kjúklingalifur, nauta þynnur, tómatsúpa, rækjur
Rauðka Siglufjörður
Þorskur & bláskel
Salka Húsavík
Gæsaseyði & ostakex
MA Akureyri
Bleikja á tvo vegu
Sellerirót, rauðbeður, epli, kryddjurtir
Rub 23
Rabarbarasorbet
1862 Nordic Bistro
Lambafilet & brasseraður lambaskanki, gulrót, rófa, fondant, ertur, bláberjabætt lambajus
Múlaberg
Hvítt súkkulaði, súkkulaði & ribsber
Strikið
Sætir molar
Lostæti Akureyri & Sesambrauðhús Reyðarfirði
Kaffi og líkjör
Miðaverð er 16.000-
Upplýsingar & borðapantanir í síma 696-4447, Júlía.
Óskum eftir að miðar verði greiddir með peningum og sóttir á Hótel Kea fimmtudaginn 9. okt. milli kl. 13-18.
/KM-Norðurland
Mynd: úr safni
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum