Kokkalandsliðið
Hafliði í Svíþjóð – Sænska Kokkalandsliðið í fullum undirbúningi
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara er nú staddur á árlegu matarhátíðinni „Matfestivalen„, sem haldin er í Skövde í Svíþjóð, en hátíðin hófst í gær og lýkur í dag.
Hafliði er á Nkf fundi, Norðurlandasamtök matreiðslumeistara en þar situr hann í stjórn.
Sænska Kokkalandsliðið
Samhliða matarhátíðinni er æfing hjá sænska landsliðinu þá bæði hjá ungliða og sjálfu kokkalandsliðinu sem er í fullum undirbúningi fyrir heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg dagana 22. til 26 nóvember næstkomandi þar sem Íslenska Kokkalandsliðið mun einnig keppa.
Myndir: Hafliði Halldórsson
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000