Sigurður Már Guðjónsson
Bakarí undir fölsku flaggi sem konditori
Það er verið að villa um fyrir neytendum. Það er verið að gefa í skyn að þeir séu eitthvað sem þeir eru ekki menntaðir í
, segir Sigurður Már Guðjónsson formaður Konditorsambands Íslands í samtali við Dv.is.
Staðreynd er að hér á landi tíðkast það að mörg bakarí titla sig einnig sem Konditori án þess að þar sé í raun starfandi menntaður Konditor, að því er fram kemur í nýjasta blaði Dv sem út kom í dag, en alla greinina er hægt að lesa á meðfylgjandi mynd.
/Smári
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum