Sverrir Halldórsson
Gordon Ramsay Holding í fjárhagsvandræðum
Gordon Ramsay Holding félagið sem er í eigu stjörnukokksins Gordon Ramsay mun tapa um 10 milljónum dollara á þessu ári og er ekki á bætandi en fyrir skuldar félagið 50 milljónir dollara og segja sumir að það stefni jafnvel í gjaldþrot hjá kappanum, að því er fram kemur á Radar Online.
Nýlega tók Channel 4 þá ákvörðun að hætta með þáttinn Gordon Ramsey Kitchen Nightmare eftir 10 ára keyrslu. Statistik frá Grub Street New York vísar að 60 % þeirra veitingastaða sem hafa tekið þátt í amerísku útgáfunni hafa þurft að loka eftir að hafa haft Gordon Ramsey hjá sér og þar af hafa 30 % af þeim orðið gjaldþrota innan árs frá sýningum í sjónvarpi.
Það má eiginlega segja að kallinn hafi það skítt þessa stundina og kannski er hann tími búinn, en það kemur allt í ljós á næstu mánuðum.
Mynd: gordonramsay.com
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






