Sverrir Halldórsson
Gordon Ramsay Holding í fjárhagsvandræðum
Gordon Ramsay Holding félagið sem er í eigu stjörnukokksins Gordon Ramsay mun tapa um 10 milljónum dollara á þessu ári og er ekki á bætandi en fyrir skuldar félagið 50 milljónir dollara og segja sumir að það stefni jafnvel í gjaldþrot hjá kappanum, að því er fram kemur á Radar Online.
Nýlega tók Channel 4 þá ákvörðun að hætta með þáttinn Gordon Ramsey Kitchen Nightmare eftir 10 ára keyrslu. Statistik frá Grub Street New York vísar að 60 % þeirra veitingastaða sem hafa tekið þátt í amerísku útgáfunni hafa þurft að loka eftir að hafa haft Gordon Ramsey hjá sér og þar af hafa 30 % af þeim orðið gjaldþrota innan árs frá sýningum í sjónvarpi.
Það má eiginlega segja að kallinn hafi það skítt þessa stundina og kannski er hann tími búinn, en það kemur allt í ljós á næstu mánuðum.
Mynd: gordonramsay.com

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards