Bocuse d´Or
Ítarleg umfjöllun um evrópukeppnina Bocuse d‘Or í Bændablaðinu
Evrópukeppni Bocuse d‘Or fór fram í Stokkhólmi dagana 7.-8. maí. Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, keppti þar fyrir Ísland og náði sjöunda sætinu af 20 þátttökuþjóðum. Norðurlandaþjóðirnar röðuðu sér í efstu þrjú sætin; Svíþjóð hreppti gullið, Danmörk silfrið og Noregur bronsið. Tólf efstu þjóðirnar sem kepptu í Stokkhólmi munu halda áfram í lokakeppnina sem haldin verður í Lyon í Frakklandi í byrjun næsta árs.
Bændablaðið fjallar ítarlega um velgengni Íslensku matreiðslumanna í nýjasta tölublaði þeirra sem hægt er að lesa með því að smella hér (bls. 18).
Mynd: Skjáskot úr Bændablaðinu

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni