Markaðurinn
Big Green Egg kolaofnarnir
Big Green Egg kolaofnarnir eru loksins komnir til Ísland, eitthvað það fjölhæfasta eldunartæki sem til er. Allir þeir sem vilja taka eldamennskuna lengra, elda með náttúrulegum viðarkolum og elda við lágan hita frá +50-80 gráðum, til að reykja fisk eða kjöt, til að grilla á 200-400 gráðu hita, til að baka pizzur eða kökur og geta stjórnað nákvæmum hita allann tímann og geta fengið allt það bragð sem kol og viðarspænir gera fyrir matinn.
Ofnarnir byggja á þúsund ára Japanskri aðferð sem fluttist frá Japan yfir til Bandaríkjanna.
Kynnt fyrst árið 1974, hafði leir verið notaður í upphaflegar gerðir Big Green Egg en síðan verið skipt út fyrir háþróað keramik hannað af NASA til að auka styrkleikann við erfiðustu aðstæðum og verðurfari.
Alvörur aðdáendur uppgvötuðu fljótlega þetta einstaka tæki og alþjóðleg velgengni á Big Green Egg, var síðan óstöðvandi.
Verð með VSK:
- BGE mini kr 94,966-
- BGE Small kr 131,333-
- BGE Medium kr 161,644-
- BGE Large kr 202,683-
Hægt er að kaupa marga aukahluti við eggið.
Geiri ehf. Bíldshöfða 16 – 110 Reykjavík S: 5112030 e-mail – [email protected] – www.geiriehf.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana