Frétt
The Dinner of the Chefs
Dinnerinn verður 17. September n.k. í Trianon byggingunni í Versölum. Það verða 17 heimsfrægir matreiðslumeistarar sem til samans hafa 40 Michelin stjörnur á bak við sig, matseðillinn er 15 rétta.
Skipuleggjandinn er International Foundation for Research on Alzheimer Disease (IFRAD ) og gengur 30% af ágóðanum til þeirra. Verð er 17000 evrur per mann og gestafjöldi er 60.
Þeir sem elda matinn þetta kvöld eru
- Yannick Alleno
- Jean-Pierre Biffi
- Michel og Sébastien Bras
- Eric Frécon
- Ken Hom
- Marc Meneau
- Gordon Ramsey
- Christophe Michalak
- Jean-Louis Nomicos
- Alain Passard
- Gary Rhodes
- Gérald Passédat
- Jean-Francois Piége
- Jacques og Laurent Pourcel
- Michel Roth
- Charlie Trotter
- Andreas Larsson
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024