Smári Valtýr Sæbjörnsson
Úrslit úr keppninni um Hönnunarherbergið á Fosshótel Lind
Þá er keppninni um Hönnunarherbergið lokið og tilkynnt hefur verið um úrslitin. Keppendum var boðið í brunch á Grand Hótel Reykjavík þar sem úrslitin í keppninni um Hönnunarberbergið á Fosshótel Lind voru tilkynnt.
Vinsælasta herbergið að mati almennings var „Hrafntinna“ og að mati dómara var það herbergið „Andstæður“ sem þótti bera af. Herbergin eru strax komin í notkun á Fosshótel Lind og hafa vakið mikla athygli gesta.
Fyrir áhugasama má benda á það að hægt er að bóka gistingu í einu af herbergjunum og prófa t.d. að gista í „Hrafntinna“, eða svarta herbergið eins og það er betur þekkt.
Hér má sjá nokkrar myndir af keppendunum í brunch.
Myndir: aðsendar

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun