Sverrir Halldórsson
Með allt á hreinu í Reykjavík | „… maturinn hjá Fabrikkunni var þeim til sóma og þjónustan fumlaus og þægileg“
Það var einn góðan dag sem ég fór í Austurbæ og sá leikritið; Með allt á hreinu, hjá nemandafélagi Verslunarskóla Íslands sem byggt er á kvikmynd Stuðmanna „Með allt á Hreinu“. Var þetta virkilega skemmtileg útfærsla hjá krökkunum, söngurinn svakalega góður, tónlistin ekki síðri, sem gaf manni oft gæsahúð það flott var það, meðal annars breyttu þau Sigurjóni digra í Sigurjónu digru og var þetta hin besta skemmtun.
Og til að toppa þessa upplifun þá var næst haldið á Hamborgarafabrikkuna til að snæða mat í anda myndarinnar sem var eftirfarandi:
Og á Fabrikkunni er hamborgari til heiðurs myndinni og heitir Sigurjón digri.
Og að sjálfsögðu fékk ég mér það með.
Í tilefni af þess að það voru 30 ár liðin frá útgáfu myndarinnar 2012 var gefin út tvöföld plata undir nafninu Astraltertan, og þeir Simmi og Jói fannst leiðinlegt að enginn fengi að smakka á þessari tertu, þannig að þeir tóku til sinna ráða og útkoman er:
Og að sjálfsögðu var hún smökkuð.
Þessi matur hjá þeim á Fabrikkunni var þeim til sóma og þjónustan fumlaus og þægileg.
Það var einn sem fór glaður heim og var með allt á hreinu.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum