Starfsmannavelta
Craft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um
Það var með trega í hjarta sem eigendur Craft Burger Kitchen tilkynntu nú á dögunum að veitingastaðurinn hefði lokað dyrum sínum í síðasta sinn. Staðurinn, sem var staðsettur að Nýbýlavegi 6–8 í Kópavogi, hafði verið fastur punktur í hverfinu frá opnun í október 2018.
Í tilkynningu frá eigendum kemur fram að rekstrarumhverfi veitingageirans hafi á undanförnum árum reynst afar krefjandi og að Craft Burger Kitchen hafi ekki farið varhluta af þeirri þróun.
Eigendur lýsa þakklæti til allra gesta sem heimsótt hafa staðinn í gegnum árin og sérstaklega til fastagestanna sem þeir segja að muni verða sárlega saknað.
Mynd: facebook / Craft burger kitchen
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið6 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir






