Frétt
Kjúklingalæri frá Stjörnugrís innkölluð: hugsanleg salmonella
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af buffalómarineruðum kjúklingalærum frá Störnugrís hf. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna. Innköllunin á eingöngu við um kjúkling með þessum tilteknu rekjanleikanúmerum.
- Vöruheiti: Kjúklingur í buffalo
- Vörumerki: Stjörnufugl
- Lýsing á vöru: Kjúklingalæri í buffaló marineringu
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Lotunúmer: 8019-25287 og 8019-25279
- Strikamerki: 2328812
- Framleiðandi: Stjörnugrís hf
- Dreifing: Krónan, Bónus.
Til að fyrirbyggja áhyggjur neytenda skal tekið fram að kjúklingurinn er öruggur til neyslu ef hann er eldaður í gegn. Gæta skal þess að safi frá hráum kjúklingi komist ekki í snertingu við aðra matvöru.
Leiðbeiningar til viðskiptavina: Neytendur sem keypt hafa kjúkling með þessa rekjanleikanúmerum eru beðnir um að skila honum í viðkomandi verslun. Nánari upplýsingar veitir: Stjörnugrís hf. – sjá fréttatilkynningu.
Mynd: mast.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






