Axel Þorsteinsson
Súkkulaði strákarnir eru lagðir af stað
Þeir félagar Axel Þorsteinsson bakari & konditor, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og Björn Ágúst Hansson matreiðslunemi eru lagðir af stað til Danmerkur.
Axel kemur til með að keppa á þriðjudaginn 18. mars n.k. á norðurlandamóti þar sem hann setur saman súkkulaði listaverk sem er 1.40 metrar á hæð, en keppnin er haldin á matvælasýningunni Foodexpo í Herning og er það Callebaut sem á veg og vanda að þessari keppni. Hans aðstoðamaður er Hinrik og verður með honum í keppniseldhúsinu og sérlegur aðstoðarmaður þeirra er Björn.
Náðum að tala okkur í gegn með allt of stórum kössum, en með hjálp góðra flugfreyja þá komum við þessu i gegn
, sagði Hinrik í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvernig hefði gengið að koma öllu dótinu í gegnum tollinn.
Einnig lögðu af stað heil herdeild af matreiðslumönnum í morgun og verður fylgst vel með þeirra ferðalagi hér á veitingageirinn.is, fylgist vel með.
Myndir: Axel, Björn og Hinrik.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi