Markaðurinn
BVT app fyrir þjónustubeiðnir – Fljótlegt og þægilegt í notkun
Með tilkomu BVT appsins fyrir þjónustubeiðnir vill Bako Verslunartækni efla þjónustustigið og auka enn frekar aðgengi viðskiptavina í gegnum þægilegar og einfaldar boðleiðir.
Með appinu er hægt að senda inn þjónustubeiðnir í tengslum við yfirhalningu og viðgerð á tækjabúnaði á afar fljótlegan hátt.
Þjónustuverkstæðið okkar móttekur beiðnirnar og kemur málunum í réttan farveg. Í appinu er hægt að sjá sögu beiðna, opna þær og breyta. Nóg er fyrir notendur appsins að slá inn tengiliðaupplýsingar við fyrstu notkun appsins.
Hægt er að nálgast appið bæði fyrir iPhone og Android símtæki í gegnum App Store og Google Play. Sækja app: BVT APP – Bako Verslunartækni.
Allar frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjöfum okkar í S: 595-6200, í gegnum netfangið [email protected] og í vefverslun BVT.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup







