Foodexpo
Það er allt að verða klárt fyrir Foodexpo
Nú er allt í fullum undirbúningi fyrir matvælasýninguna Foodexpo sem haldin verður í Herning Danmörku 16. til 18. mars næstkomandi, en samhliða sýningunni verða fjölmargar keppnir þar sem Íslenskir fagmenn verða mjög áberandi.
Meðfylgjandi myndir eru frá facebook síðu Foodexpo sem sýna undirbúning í gær fyrir sýninguna og keppnirnar.
Nánari upplýsingar um Íslensku keppendurna og föruneyti hér.
Veitingageirinn.is verður á vaktinni, fylgist vel með. Við hvetjum alla þá sem fara á Foodexpo að tagga #veitingageirinn á Instagram myndirnar sínar.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu