Markaðurinn
Veislustemning á diski – sætir bitar og pinnar
Gerðu veisluna ógleymanlega – við eigum allt sem þú þarft!
Þegar kemur að veislum þá höfum við úrvalið sem einfaldar undirbúning og tryggir upplifun sem situr eftir.
Pinnamatur sem slær í gegn
Mozzarella stangir, camembert bitar, dumplings, funky falafel, cauli wings, laukhringir, kjúklingaspjót og tempura rækjur.
Ekki má gleyma sósunum – japanskar Kabyaki og Sesam sósur, BBQ, majónes og fleira – fyrir fullkomna munnbita.
Sætir smábitar sem gleðja
Mini makkarónur, kransakökubitar og -horn, mini kleinuhringir, petit four, tertubitar og fleira.
Allt tilbúið og glæsilegt – og hentar einstaklega vel með ferskum berjum sem færa veisluborðið upp á næsta stig.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






