Yesmine OlssonMynd: Matthías Brá mér síðastliðið miðvikudagskvöld í Veisluturninn í Kópavogi en þar ætlaði Yesmine Olsson að sýna í orði og á borði nokkra rétti úr...
Kæru félagar! Þorrafundur Klúbbs Matreiðslumeistara 2010 verður haldinn þriðjudaginn 2. febrúar n.k. Hefst hann með móttöku kl. 18.00 stundvíslega í glænýju veislueldhúsi- og skrif-stofum Undrakokksins í...
Síðastliðið haust opnaði nýr veitingastaður í miðborg Reykjavíkur nánar tiltekið í Zimsen húsinu sem nú er búið að koma fyrir í Grófinni og hefur verið gert...
René Redzepi Þá er sælkera vikan á næsta leiti en Food & Fun hátíðin verður haldin 24. – 28. febrúar næstkomandi með prompi og prakt í...
Úrslitin eru klár úr keppninni Matreiðslumaður Norðarlanda, en Jóhannes Steinn Jóhannesson lenti í 4. sæti með frekar mikinn mínus fyrir tíma. Bjarni endaði í 6. sæti...
Jóhannes Steinn Jóhannesson (Jói) og Bjarni Siguróli matreiðslumenn skiluðu af sér keppnisréttina klukkan 13°° á staðartíma en þeir kepptu fyrir hönd íslands í keppninni um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. ...
Spænska veitingahúsinu El Bulli, sem hefur margsinnis verið valið það besta í heimi, verður lokað í tvö ár, frá og með 2012. Þetta segir matreiðslumaðurinn...
Gissur Guðmundsson Heimsþing samtaka matreiðslumanna, WACS, World Association of Chef societies er haldið þessa vikuna í Santiego í Chile. Íslenskir matreiðslumenn leiða þetta 34 heimsþing samtakanna...
Það er allt á suðupunkti í Herning í Danmörku þar sem fram fer keppnin um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda en hún hófst í morgun. Það eru þeir...
Á morgun fer fram norðurlandakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2010 sem haldin er í danmörku í Herning Fair Center á sýningunni Foodexpo. Ólafur fararstjóri sagði eftirfarandi...
Fundur hófst klukkan 18:00 á venjubundnum félagsstörfum svo sem fundargerð síðasta fundar lesin, umræður og álit þeirra meðlima sem sátu til borðs á galadinnerinum, einnig var...
Jóhannes Steinn Jóhannesson Nú um þessar mundir eru matreiðslumennirnir þeir Jóhannes Steinn Jóhannesson, Bjarni Siguróli, Ragnar Ómarsson og Ólafur Ágúst farstjóri í danmörku í Herning Fair...