Keppni
Vegleg verðlaun í keppninni um Matreiðslumann ársins | Sjö keppendur skráðir og skráning í fullum gangi
Nú eru skráðir sjö keppendur í keppnina um Matreiðslumann ársins 2013, en skráningu lýkur þann 18. september næstkomandi. Keppnin sem er haldin á vegum Klúbbs matreiðslumeistara verður dagana 27. – 29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK Kópavogi. Forkeppnin er haldin föstudaginn 27. september og þeir sem ná fimm efstu sætunum úr forkeppninni fara í úrslitakeppnina sem haldin er sunnudaginn 29. september.
Vegleg verðlaun eru í keppninni:
1. sæti – 250.000,- kr. | Rétturinn til að taka þátt í keppninni um Matreiðslumann Norðurlanda auk farandbikars og eignabikars.
2. sæti – 50.000,- kr.
3. sæti – 25.000,- kr.
Skráning í Matreiðslumann ársins 2013 er í fullum gangi, en nánari upplýsingar um skráninguna er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






