Keppni
Vegleg verðlaun í keppninni um Matreiðslumann ársins | Sjö keppendur skráðir og skráning í fullum gangi
Nú eru skráðir sjö keppendur í keppnina um Matreiðslumann ársins 2013, en skráningu lýkur þann 18. september næstkomandi. Keppnin sem er haldin á vegum Klúbbs matreiðslumeistara verður dagana 27. – 29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK Kópavogi. Forkeppnin er haldin föstudaginn 27. september og þeir sem ná fimm efstu sætunum úr forkeppninni fara í úrslitakeppnina sem haldin er sunnudaginn 29. september.
Vegleg verðlaun eru í keppninni:
1. sæti – 250.000,- kr. | Rétturinn til að taka þátt í keppninni um Matreiðslumann Norðurlanda auk farandbikars og eignabikars.
2. sæti – 50.000,- kr.
3. sæti – 25.000,- kr.
Skráning í Matreiðslumann ársins 2013 er í fullum gangi, en nánari upplýsingar um skráninguna er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






