Bocuse d´Or
Örjan Johannessen er Bocuse d’Or Norge matreiðslumaður ársins
Í dag fór fram úrslit í Bocuse d´Or Norge í Mathallen i Oslo. Þátttakendur voru 6 af þekktustu matreiðslumönnum Noregs og sá sem vann heitir Örjan Johannessen, og verður hann fulltrúi Noregs í Bocuse d‘Or Europe í janúar 2014.
Óskum við á veitingageirinn.is honum innilega til hamingju með titilinn.
Sjá myndir af réttum Örjans hér að neðan:
Myndir: af facebook síðu Bocuse d’Or Norge
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn6 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn5 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri








