Keppni
Ný mynd af Kokkalandsliðinu

F.v. talið neðan frá, Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði, Hákon Már Örvarsson faglegur framkvæmdastjóri, Viktor Örn Andrésson liðsstjóri, Hafsteinn Ólafsson, Garðar Kári Garðarsson, Arnar Jón Ragnarsson, Þorkell Sigríðarson, Axel Clausen, Fannar Vernharðsson, Ylfa Helgadóttir, Bjarni Siguróli Jakobsson og Daníel Cochran. Á myndina vantar Maríu Shramko.
Á styrktarkvöldverði Kokkalandsliðsins sem haldið var í Bláa lóninu á föstudaginn 18. október s.l. stillti liðið sig upp fyrir myndatöku.
Myndina tók Rafn Rafnsson.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





