Keppni
Myndir frá keppnunum Bakari ársins og Matreiðslumaður ársins
Í gær [föstudaginn 27. sept.] fór fram tvær keppnir í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi, en það voru Bakari ársins og Matreiðslumaður ársins. Í Bakari ársins 2013 er keppt í tvo daga og seinni dagurinn er í dag laugardaginn 28. september, en þar keppa þau Andri Kristjánsson, Daníel Kjartan Ármannsson, Ragnheiður Guðmundsdóttir, en Hilmir Hjálmarsson forfallaðist vegna veikinda. Keppni hefst kl. 09:00 og lýkur kl. 15:00.
Forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 var haldin í gær og kepptu ellefu matreiðslumenn. Eins og greint hefur verið frá að þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita á sunnudaginn 29. september næstkomandi.
Matthías ljósmyndari veitingageirans tók meðfylgjandi:
Í dag laugardaginn 28. sept. verður Íslandsmót matreiðslu– og framreiðslunema 2013 og hefst keppnin kl. 08:30 og lýkur kl. 14:50 og verður í beinni útsendingu.
Úrslit úr öllum keppnunum verða kynnt á Hilton Reykjavík Nordica sunnudagskvöldið 29. september, kl. 19.00 – 21.00 við hátíðlega athöfn. Allir eru velkomnir.
Myndir: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini































