Keppni
Myndir frá keppnunum Bakari ársins og Matreiðslumaður ársins
Í gær [föstudaginn 27. sept.] fór fram tvær keppnir í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi, en það voru Bakari ársins og Matreiðslumaður ársins. Í Bakari ársins 2013 er keppt í tvo daga og seinni dagurinn er í dag laugardaginn 28. september, en þar keppa þau Andri Kristjánsson, Daníel Kjartan Ármannsson, Ragnheiður Guðmundsdóttir, en Hilmir Hjálmarsson forfallaðist vegna veikinda. Keppni hefst kl. 09:00 og lýkur kl. 15:00.
Forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 var haldin í gær og kepptu ellefu matreiðslumenn. Eins og greint hefur verið frá að þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita á sunnudaginn 29. september næstkomandi.
Matthías ljósmyndari veitingageirans tók meðfylgjandi:
Í dag laugardaginn 28. sept. verður Íslandsmót matreiðslu– og framreiðslunema 2013 og hefst keppnin kl. 08:30 og lýkur kl. 14:50 og verður í beinni útsendingu.
Úrslit úr öllum keppnunum verða kynnt á Hilton Reykjavík Nordica sunnudagskvöldið 29. september, kl. 19.00 – 21.00 við hátíðlega athöfn. Allir eru velkomnir.
Myndir: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille































