Keppni
Myndir frá æfingabúðum Kokkalandsliðsins | Bjarki Hilmars tók vel á móti félögunum
Síðastliðna daga hefur Kokkalandsliðið verið í æfingabúðum á Hótel Geysi í Haukadal þar sem Bjarki Hilmarsson félagi KM tók á móti liðinu.
Eins og kunnugt er þá er Kokkalandsliðið að undirbúa þátttökuna í Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Luxemborg í haust.
Við vorum á Hótel Geysi Haukadal hjá honum Bjarka Hilmars í góðu yfirlæti og fær Bjarki og Hótel Geysir okkar bestu þakkir fyrir að leyfa okkur að koma og æfa.
Þetta var góð æfing og góðar framfarir frá síðustu æfingu. Mjög gott fyrir hópinn að komast svona út úr bænum að æfa, þar sem við getum öll einbeitt okkur að verkefninu án truflana. Næsta æfing verður einnig á Geysi núna í febrúar næstkomandi. Þá eigum við eftir tvær æfingar í kalda fram að sumarfríi.
, sagði Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði Kokkalandsliðsins í samtali við veitingageirinn.is.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu










