Keppni
Fyrsta æfing Kokkalandsliðsins
Fyrsta æfing Kokkalandsliðsins hefur farið fram. Liðsmenn skiluðu sínum fyrstu diskum af mörgum og var farið vandlega yfir hvað mætti betur fara. Í næstu viku mætir liðið svo aftur saman með sömu diska endurbætta. Hér eru nokkrir liðsmenn fyrir utan Kopar, staðinn hennar Ylfu, að því er fram kemur á facebook síðu Kokkalandsliðsins.
Mynd: af facebook síðu Kokkalandsliðsins
/Smári
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028






