Björn Ágúst Hansson
Axel konditori er að leggja lokahönd á listaverkið

Axel Þorsteinsson
Axel Þorsteinsson bakari & konditor verður fulltrúi Íslands í keppninni „The Nordic Championship in Showpiece“ sem haldin verður á matvælasýningunni Foodexpo í Herning í Danmörku.
Axel kemur til með að útbúa listaverk úr súkkulaði sem verður 1.40 metrar á hæð sem verður fullklárað hér á Íslandi, en listaverkið verður sett saman á keppnisstað í Danmörku.
Það er allt að verða tilbúið hjá Axel og er að leggja lokahönd á listaverkið í Hótel og matvælaskólanum þar sem hann er með æfingarnar, en hann flýgur út til Danmerkur á sunnudaginn 16. mars og keppir 18. mars næstkomandi.
Mynd: Björn
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





