Smári Valtýr Sæbjörnsson
Yfir 100 Pítsusendlar og -pizzugerðarmenn hlupu 10 km
Ríflega 100 starfsmenn Domino‘s á Íslandi, eða um fjórðungur starfsfólks fyrirtækisins, tók þátt í Reykjavíkurmaraþoninu nú um helgina og hlupu 10 kílómetra og lögðu þannig Regnbogabörnum lið en samtökin eru baráttusamtök gegn einelti.
Í síðustu viku seldi fyrirtækið sérstakar góðgerðarpizzur eftir uppskrift frá sælkerakokknum Hrefnu Sætran. Söluandvirðið rann óskipt til starfs Regnbogabarna.
Domino´s fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir og fagnar því meðal annars með ýmis konar góðgerðarstarfi.
Regnbogabörn vinna nú að því að koma í loftið forvarna- og fræðsluvef sem mun líta dagsins ljós innan tíðar.
Myndir: aðsendar
/Smári
Taggaðu okkur á Twitter og Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann