Frétt
Vír fannst í chiafræjum
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á að vír hefur fundist í chia fræjum frá Nathan og Olsen sem seld er undir merkjum Bónusar og Krónunnar. Nathan og Olsen hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Innköllunin einskorðast við eftirfarandi vörur og lotur:
• Vörumerki: Krónan
• Vöruheiti: Chia fræ
• Best fyrir: 26.09.19
• Nettómagn: 500 g
• Framleiðandi: Nathan & Olsen hf., Klettagörðum 19, 104 Reykjavík
• Dreifing: Verslanir Krónunnar um land allt
• Vörumerki: Bónus
• Vöruheiti: Chia fræ
• Best fyrir: 26.09.19, 08.10.19, 06.12.19
• Nettómagn: 400 g
• Framleiðandi: Nathan & Olsen hf., Klettagörðum 19, 104 Reykjavík
• Dreifing: Verslanir Bónus um land allt
Viðskiptavinum sem hafa keypt Chia fræ merkt Krónan eða Bónus og eru merkt með framangreindum best fyrir dagsetningum er bent á að neyta þeirra ekki og farga eða skila þeim til Nathan & Olsen hf.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar21 klukkustund síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






