Frétt
Vír fannst í chiafræjum
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á að vír hefur fundist í chia fræjum frá Nathan og Olsen sem seld er undir merkjum Bónusar og Krónunnar. Nathan og Olsen hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Innköllunin einskorðast við eftirfarandi vörur og lotur:
• Vörumerki: Krónan
• Vöruheiti: Chia fræ
• Best fyrir: 26.09.19
• Nettómagn: 500 g
• Framleiðandi: Nathan & Olsen hf., Klettagörðum 19, 104 Reykjavík
• Dreifing: Verslanir Krónunnar um land allt
• Vörumerki: Bónus
• Vöruheiti: Chia fræ
• Best fyrir: 26.09.19, 08.10.19, 06.12.19
• Nettómagn: 400 g
• Framleiðandi: Nathan & Olsen hf., Klettagörðum 19, 104 Reykjavík
• Dreifing: Verslanir Bónus um land allt
Viðskiptavinum sem hafa keypt Chia fræ merkt Krónan eða Bónus og eru merkt með framangreindum best fyrir dagsetningum er bent á að neyta þeirra ekki og farga eða skila þeim til Nathan & Olsen hf.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






