Vertu memm

Pistlar

Vínþrúgur heims eru taldar vera yfir 10 þúsund talsins

Birting:

þann

Vínþrúgur - Vínber

Vínþrúgur heims eru taldar vera yfir 10.000 talsins en aðeins brot af þeim eru ræktaðar í stórum stíl.

Þrúgur geta einnig borið fleiri en eitt nafn og fer það einungis eftir löndunum sem þær eru ræktaðar í hvaða nafn þau bera.

Vinsælustu þrúgur heims eru Cabernet Sauvignon og Chardonnay en það skýrist af mestu vegna þess að þau ber er auðveldara að rækta í fleiri en einu loftslagi.

Það má segja að allir geta fundið þá þrúgu sem er þeirra uppáhalds.

Grétar Matthíasson

Grétar Matthíasson
Mynd: úr einkasafni

Höfundur: Grétar Matthíasson, framreiðslumeistari og stofnandi facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?

Mynd: úr safni

Viltu birta grein á Veitingageirinn.is? Sendu okkur póst [email protected]. Með pistlinum þarf að fylgja nafn höfundar, titill og mynd.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið