Pistlar
Vínþrúgur heims eru taldar vera yfir 10 þúsund talsins
Vínþrúgur heims eru taldar vera yfir 10.000 talsins en aðeins brot af þeim eru ræktaðar í stórum stíl.
Þrúgur geta einnig borið fleiri en eitt nafn og fer það einungis eftir löndunum sem þær eru ræktaðar í hvaða nafn þau bera.
Vinsælustu þrúgur heims eru Cabernet Sauvignon og Chardonnay en það skýrist af mestu vegna þess að þau ber er auðveldara að rækta í fleiri en einu loftslagi.
Það má segja að allir geta fundið þá þrúgu sem er þeirra uppáhalds.
Höfundur: Grétar Matthíasson, framreiðslumeistari og stofnandi facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin