Pistlar
Vínþrúgur heims eru taldar vera yfir 10 þúsund talsins
Vínþrúgur heims eru taldar vera yfir 10.000 talsins en aðeins brot af þeim eru ræktaðar í stórum stíl.
Þrúgur geta einnig borið fleiri en eitt nafn og fer það einungis eftir löndunum sem þær eru ræktaðar í hvaða nafn þau bera.
Vinsælustu þrúgur heims eru Cabernet Sauvignon og Chardonnay en það skýrist af mestu vegna þess að þau ber er auðveldara að rækta í fleiri en einu loftslagi.
Það má segja að allir geta fundið þá þrúgu sem er þeirra uppáhalds.

Grétar Matthíasson
Mynd: úr einkasafni
Höfundur: Grétar Matthíasson, framreiðslumeistari og stofnandi facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?
Mynd: úr safni

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun