Vín, drykkir og keppni
Vínið bragðast betur ef innihaldslýsingin er góð
Ný rannsókn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sömu vínin virðast bragðast betur þegar innihaldslýsingin er góð. Þessa niðurstöðu fengu vísindamenn frá Háskólanum í Adelaide að ítarlegar lýsingar á víni hafi jákvæð áhrif á fólk þegar kemur að vali og bragði á víni.
Í rannsókninni voru 126 vínáhugafólk sem fengu að smakka þrjú vinsæl léttvín, Sauvignon Blanc, Riesling og Chardonnay. Fyrst var smakkað á öllum þremur tegundum með engar innihaldslýsingar á léttvínunum og fólkið beðið um að gefa sitt álit.
Vikuna eftir var vínáhugafólkinu sagt að smakkað verður á sex nýjum tegundum (sem voru í raun þau sömu og áður). Þrjú vínin voru með mjög einfaldar lýsingar, en hinar með vandaðri lýsingum.
Niðurstöður rannsóknarinnar voru að vönduðu lýsingarnar vakti meiri athygli og fólk var jafnvel tilbúið að borga meira fyrir vínin sem höfðu góðar innihaldslýsingar.
Rannsóknina er hægt að lesa í heild sinni með því að smella hér.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?