Vín, drykkir og keppni
Vínið bragðast betur ef innihaldslýsingin er góð
Ný rannsókn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sömu vínin virðast bragðast betur þegar innihaldslýsingin er góð. Þessa niðurstöðu fengu vísindamenn frá Háskólanum í Adelaide að ítarlegar lýsingar á víni hafi jákvæð áhrif á fólk þegar kemur að vali og bragði á víni.
Í rannsókninni voru 126 vínáhugafólk sem fengu að smakka þrjú vinsæl léttvín, Sauvignon Blanc, Riesling og Chardonnay. Fyrst var smakkað á öllum þremur tegundum með engar innihaldslýsingar á léttvínunum og fólkið beðið um að gefa sitt álit.
Vikuna eftir var vínáhugafólkinu sagt að smakkað verður á sex nýjum tegundum (sem voru í raun þau sömu og áður). Þrjú vínin voru með mjög einfaldar lýsingar, en hinar með vandaðri lýsingum.
Niðurstöður rannsóknarinnar voru að vönduðu lýsingarnar vakti meiri athygli og fólk var jafnvel tilbúið að borga meira fyrir vínin sem höfðu góðar innihaldslýsingar.
Rannsóknina er hægt að lesa í heild sinni með því að
smella hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






