Vín, drykkir og keppni
Vínið bragðast betur ef innihaldslýsingin er góð
Ný rannsókn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sömu vínin virðast bragðast betur þegar innihaldslýsingin er góð. Þessa niðurstöðu fengu vísindamenn frá Háskólanum í Adelaide að ítarlegar lýsingar á víni hafi jákvæð áhrif á fólk þegar kemur að vali og bragði á víni.
Í rannsókninni voru 126 vínáhugafólk sem fengu að smakka þrjú vinsæl léttvín, Sauvignon Blanc, Riesling og Chardonnay. Fyrst var smakkað á öllum þremur tegundum með engar innihaldslýsingar á léttvínunum og fólkið beðið um að gefa sitt álit.
Vikuna eftir var vínáhugafólkinu sagt að smakkað verður á sex nýjum tegundum (sem voru í raun þau sömu og áður). Þrjú vínin voru með mjög einfaldar lýsingar, en hinar með vandaðri lýsingum.
Niðurstöður rannsóknarinnar voru að vönduðu lýsingarnar vakti meiri athygli og fólk var jafnvel tilbúið að borga meira fyrir vínin sem höfðu góðar innihaldslýsingar.
Rannsóknina er hægt að lesa í heild sinni með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?