Vín, drykkir og keppni
Vínið bragðast betur ef innihaldslýsingin er góð
Ný rannsókn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sömu vínin virðast bragðast betur þegar innihaldslýsingin er góð. Þessa niðurstöðu fengu vísindamenn frá Háskólanum í Adelaide að ítarlegar lýsingar á víni hafi jákvæð áhrif á fólk þegar kemur að vali og bragði á víni.
Í rannsókninni voru 126 vínáhugafólk sem fengu að smakka þrjú vinsæl léttvín, Sauvignon Blanc, Riesling og Chardonnay. Fyrst var smakkað á öllum þremur tegundum með engar innihaldslýsingar á léttvínunum og fólkið beðið um að gefa sitt álit.
Vikuna eftir var vínáhugafólkinu sagt að smakkað verður á sex nýjum tegundum (sem voru í raun þau sömu og áður). Þrjú vínin voru með mjög einfaldar lýsingar, en hinar með vandaðri lýsingum.
Niðurstöður rannsóknarinnar voru að vönduðu lýsingarnar vakti meiri athygli og fólk var jafnvel tilbúið að borga meira fyrir vínin sem höfðu góðar innihaldslýsingar.
Rannsóknina er hægt að lesa í heild sinni með því að
smella hér.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






