Vín, drykkir og keppni
Vínbirgðir í Ástralíu aukast í kjölfar metárgangs
Met vínframleiðsla ásamt lækkun á heildsölu hefur leitt til þess að birgðir hafa aukist á árinu sem lauk 30. júní 2021, samkvæmt skýrslu frá ástralska þrúgu- og vínsamfélagsins wineaustralia.com.
Árleg skýrsla um þrúgu- og víngeirann fyrir fjárhagsárið 2020–21 staðfestir að vínbirgðir á landsvísu í Ástralíu voru þær hæstu síðan 2005–06 í lok júní 2021.
Peter Bailey hjá wineaustralia.com sagði að þessi niðurstaða kæmi ekki á óvart eftir met uppskeru, mikillar samdráttar í útflutningi til meginlandsins Kína og flutningsörðugleika á heimsvísu sem gerði það erfiðara að fá vín á markaði.
„Eins og við höfum áður greint frá hefur ástralskur vínútflutningur á árinu sem lauk 30. júní 2021 orðið fyrir áhrifum af minnkun á vínframboði undanfarin tvö ár, sem og tolla sem lagðir voru á áströlsk vín til Kína í nóvember 2020.“
Sagði Bailey.
Skýrsluna í heild sinni er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi