Markaðurinn
Villibráðarhlaðborð á Hótel Reykjavík Grand – Ómótstæðilegir veisluréttir úr úrvals villibráð
Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Reykjavík Grand verður með glæsilegt villibráðarhlaðborð með ómótstæðilegum veisluréttum úr úrvals villibráð. Úlfar er betur þekktur sem ‘Villti kokkurinn’ og hefur meðal annars gefið út bók þess efnis og eins unnið til fjölda verðlauna. Lifandi tónlist og einstök matarupplifun.
Meðal rétta eru:
grafin gæs
hreindýraterrine
heitreyktur skarfur
lakkrísgrafinn lundi
reykt hrefnurúlla
þurrkaðar hreindýrapylsur
gæsalifrarmús
taðreykt bleikja
reyktur lundi
álasalat
hreindýra carpaccio
Þingavallaurriði með klettakálspestó
lundasalat
heilsteiktur hreindýravöðvi
léttsteiktar gæsabringur
selsteik
rjúpulappir í gráðostasósu
lynghæna
langreyðs piparsteik
léttsteiktar svartfuglsbringur
Omfl.
Dagana 25. og 26. október kl. 19:00.
Verð 19.500 kr. á mann.
Húsið opnar kl. 18:00 og hefst borðhald kl 19:00.
Lifandi tónlist yfir borðhaldi.
Bókið borð með því að smella hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






