Markaðurinn
Villibráðarhlaðborð á Hótel Reykjavík Grand – Ómótstæðilegir veisluréttir úr úrvals villibráð
Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Reykjavík Grand verður með glæsilegt villibráðarhlaðborð með ómótstæðilegum veisluréttum úr úrvals villibráð. Úlfar er betur þekktur sem ‘Villti kokkurinn’ og hefur meðal annars gefið út bók þess efnis og eins unnið til fjölda verðlauna. Lifandi tónlist og einstök matarupplifun.
Meðal rétta eru:
grafin gæs
hreindýraterrine
heitreyktur skarfur
lakkrísgrafinn lundi
reykt hrefnurúlla
þurrkaðar hreindýrapylsur
gæsalifrarmús
taðreykt bleikja
reyktur lundi
álasalat
hreindýra carpaccio
Þingavallaurriði með klettakálspestó
lundasalat
heilsteiktur hreindýravöðvi
léttsteiktar gæsabringur
selsteik
rjúpulappir í gráðostasósu
lynghæna
langreyðs piparsteik
léttsteiktar svartfuglsbringur
Omfl.
Dagana 25. og 26. október kl. 19:00.
Verð 19.500 kr. á mann.
Húsið opnar kl. 18:00 og hefst borðhald kl 19:00.
Lifandi tónlist yfir borðhaldi.
Bókið borð með því að smella hér.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun