Markaðurinn
Villibráðarhlaðborð á Hótel Reykjavík Grand – Ómótstæðilegir veisluréttir úr úrvals villibráð
Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Reykjavík Grand verður með glæsilegt villibráðarhlaðborð með ómótstæðilegum veisluréttum úr úrvals villibráð. Úlfar er betur þekktur sem ‘Villti kokkurinn’ og hefur meðal annars gefið út bók þess efnis og eins unnið til fjölda verðlauna. Lifandi tónlist og einstök matarupplifun.
Meðal rétta eru:
grafin gæs
hreindýraterrine
heitreyktur skarfur
lakkrísgrafinn lundi
reykt hrefnurúlla
þurrkaðar hreindýrapylsur
gæsalifrarmús
taðreykt bleikja
reyktur lundi
álasalat
hreindýra carpaccio
Þingavallaurriði með klettakálspestó
lundasalat
heilsteiktur hreindýravöðvi
léttsteiktar gæsabringur
selsteik
rjúpulappir í gráðostasósu
lynghæna
langreyðs piparsteik
léttsteiktar svartfuglsbringur
Omfl.
Dagana 25. og 26. október kl. 19:00.
Verð 19.500 kr. á mann.
Húsið opnar kl. 18:00 og hefst borðhald kl 19:00.
Lifandi tónlist yfir borðhaldi.
Bókið borð með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






