Markaðurinn
Villibráðarhlaðborð á Hótel Reykjavík Grand – Ómótstæðilegir veisluréttir úr úrvals villibráð
Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Reykjavík Grand verður með glæsilegt villibráðarhlaðborð með ómótstæðilegum veisluréttum úr úrvals villibráð. Úlfar er betur þekktur sem ‘Villti kokkurinn’ og hefur meðal annars gefið út bók þess efnis og eins unnið til fjölda verðlauna. Lifandi tónlist og einstök matarupplifun.
Meðal rétta eru:
grafin gæs
hreindýraterrine
heitreyktur skarfur
lakkrísgrafinn lundi
reykt hrefnurúlla
þurrkaðar hreindýrapylsur
gæsalifrarmús
taðreykt bleikja
reyktur lundi
álasalat
hreindýra carpaccio
Þingavallaurriði með klettakálspestó
lundasalat
heilsteiktur hreindýravöðvi
léttsteiktar gæsabringur
selsteik
rjúpulappir í gráðostasósu
lynghæna
langreyðs piparsteik
léttsteiktar svartfuglsbringur
Omfl.
Dagana 25. og 26. október kl. 19:00.
Verð 19.500 kr. á mann.
Húsið opnar kl. 18:00 og hefst borðhald kl 19:00.
Lifandi tónlist yfir borðhaldi.
Bókið borð með því að smella hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024