Sverrir Halldórsson
Villibráð á veitingastaðnum Gallery á Hótel Holti – Veitingarýni
Við félagarnir sáum að veitingastaðurinn Gallery á Hótel Holti, býður upp á Hreindýrahamborgara á hádegisseðlinum þessa dagana og ákváðum við að slá til og smakka.
Eitt laugardagshádegið vorum við mættir á svæðið og var okkur vísað á borð um leið og við komum inn, færður matseðill og boðnir drykkir og var úr að við pöntuðum vatn og bensín á kantinn og svo völdum við eftirfarandi rétti:
Mjög girnilegt og ferskt, en maður hálfsaknaði gæsabragðins sem vantaði.
Flott framsetning, glæsileg samsetning á bragði og nánast óaðfinnalegur réttur, eina við félagarnir vorum ekki sammála um steikinguna á kjötinu, en það er bara á milli okkar.
Þjónustan var fagleg og þægileg, tónlistin var glæsileg klassísk og heyrðist bara þegar hlustað var eftir henni og alveg í stíl við umhverfið og matinn.
Glæsileg umgjörð og matur hjá þeim, ég er strax farinn að hlakka til næstu heimsóknar.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi