Bocuse d´Or
Viktor keppir seinni daginn – Bresse mættur á svæðið – Vídeó
Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands í janúar hefur fengið úthlutaðan keppnisdag og eldhús í Bocuse d´Or.
Keppnin fer fram dagana 24. og 25. janúar 2017 samhliða Sirha sýningunni í Lyon í Frakklandi og keppir Viktor miðvikudaginn 25. janúar og er þar 6. keppandinn.
Eins og fram hefur komið þá er aðalhráefnið í keppninni Bresse kjúklingur og skelfiskur og í gær fékk Viktor kjúklinginn sem notaður verður við æfingar.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þá Guy Lassausaie og Florent Suplisson (Bocuse d’Or forstjóra) draga um dagana:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/BocusedorOfficial/videos/10154529851638209/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir: Viktor Örn Andrésson og Bocusedor.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.