Bocuse d´Or
Viktor keppir seinni daginn – Bresse mættur á svæðið – Vídeó
Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands í janúar hefur fengið úthlutaðan keppnisdag og eldhús í Bocuse d´Or.
Keppnin fer fram dagana 24. og 25. janúar 2017 samhliða Sirha sýningunni í Lyon í Frakklandi og keppir Viktor miðvikudaginn 25. janúar og er þar 6. keppandinn.
Eins og fram hefur komið þá er aðalhráefnið í keppninni Bresse kjúklingur og skelfiskur og í gær fékk Viktor kjúklinginn sem notaður verður við æfingar.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þá Guy Lassausaie og Florent Suplisson (Bocuse d’Or forstjóra) draga um dagana:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/BocusedorOfficial/videos/10154529851638209/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir: Viktor Örn Andrésson og Bocusedor.com

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann