Bocuse d´Or
Viktor keppir seinni daginn – Bresse mættur á svæðið – Vídeó
Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands í janúar hefur fengið úthlutaðan keppnisdag og eldhús í Bocuse d´Or.
Keppnin fer fram dagana 24. og 25. janúar 2017 samhliða Sirha sýningunni í Lyon í Frakklandi og keppir Viktor miðvikudaginn 25. janúar og er þar 6. keppandinn.
Eins og fram hefur komið þá er aðalhráefnið í keppninni Bresse kjúklingur og skelfiskur og í gær fékk Viktor kjúklinginn sem notaður verður við æfingar.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þá Guy Lassausaie og Florent Suplisson (Bocuse d’Or forstjóra) draga um dagana:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/BocusedorOfficial/videos/10154529851638209/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir: Viktor Örn Andrésson og Bocusedor.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







