Vertu memm

Bocuse d´Or

Viktor keppir seinni daginn – Bresse mættur á svæðið – Vídeó

Birting:

þann

Bocuse d´Or 2017

Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands í janúar hefur fengið úthlutaðan keppnisdag og eldhús í Bocuse d´Or.

Keppnin fer fram dagana 24. og 25. janúar 2017 samhliða Sirha sýningunni í Lyon í Frakklandi og keppir Viktor miðvikudaginn 25. janúar og er þar 6. keppandinn.

Bocuse d´Or 2017

Bresse mættur á svæðið

Eins og fram hefur komið þá er aðalhráefnið í keppninni Bresse kjúklingur og skelfiskur og í gær fékk Viktor kjúklinginn sem notaður verður við æfingar.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þá Guy Lassausaie og Florent Suplisson (Bocuse d’Or forstjóra) draga um dagana:

[fbvideo link=“https://www.facebook.com/BocusedorOfficial/videos/10154529851638209/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]

 

Myndir: Viktor Örn Andrésson og Bocusedor.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið