Bocuse d´Or
Viktor keppir seinni daginn – Bresse mættur á svæðið – Vídeó
Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands í janúar hefur fengið úthlutaðan keppnisdag og eldhús í Bocuse d´Or.
Keppnin fer fram dagana 24. og 25. janúar 2017 samhliða Sirha sýningunni í Lyon í Frakklandi og keppir Viktor miðvikudaginn 25. janúar og er þar 6. keppandinn.
Eins og fram hefur komið þá er aðalhráefnið í keppninni Bresse kjúklingur og skelfiskur og í gær fékk Viktor kjúklinginn sem notaður verður við æfingar.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þá Guy Lassausaie og Florent Suplisson (Bocuse d’Or forstjóra) draga um dagana:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/BocusedorOfficial/videos/10154529851638209/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir: Viktor Örn Andrésson og Bocusedor.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður