Markaðurinn
Víking Sumaröl
- Víking Sumaröl er fyrsti íslenski sumarbjórinn
- Búið að breyta og fríska upp á umbúðir.
- Nýtt bragð. Jarðaberjakeimur með bleikum tónum.
- Kemur í verslanir 1.júní.
Íslendingar elska hita. Sem er ótrúlegt í ljósi þess hvar á hnettinum við erum stödd og ákveðum að eyða tíma okkar. Þegar kaldir norðanvindar blása þráðbeint í andlitið á okkur sjá margir í hyllingum stól á sólarströnd, við sundlaugarbakkann eða á einum góðum veitingarstað í miðborgum suðrænna landa.
Oftar fylgja þessum tálsýnum ískaldir drykkir þaktir rakadropum sem gefa til kynna hversu ótrúlega kaldir og svalandi þeir séu.
Bjór
En ekki hvaða bjór sem er, eitthvað létt og ljúft á bragðið. Eitthvað sem svalar þorsta en á bragðgóðann hátt. Ferskleiki. Víking Sumaröl er vinsælasti sumarbjór Íslendinga til margra ára en það er alltaf gott að breyta aðeins til. Því var lagst í tilraunamennsku og eftir að strangar og á tímabili erfiðar smakkanir var niðurstaðan mjög skýr.
“White ale bjór með jarðaberjakeim sem bragðast best ískaldur úr glasi. Bleikir undirtónar tóna vel við sólina og gefa sterklega til kynna að nú sé loks komið sumar. Sumaröl í 2016 klæðnaði. Það er því einstaklega ljúft að drekka hann og enn betra að horfa á í fallegu glasi. Hann er jafnvígur í útilegunni eða heima við grillið. Í pottinum eða á leið inn í dalinn. Víking Sumaröl kemur í verslanir 1. júní og er hans beðið með eftirvæntingu.”
Segir vörumerkjastjóri Víking, Hilmar Geirsson.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.