Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vikan á Instagram: Uppselt á Majó
Instagram er kjörinn vettvangur til að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum.
Veitingageirinn.is tók saman það helsta sem fagmenn og sælkerar birtu á miðlinum í liðinni viku.
Næs fer vel af stað
Næs er nýr veitingastaður í Vestmannaeyjum, sjá nánar hér.
Súkkulaði Stroh með karamellusósu
Listakokkurinn Hákon Már
Hákon Már Örvarsson, einn besti matreiðslumaður okkar Íslendinga, er duglegur að sýna listir sínar á Instagram og er einstaklega gaman að fylgjast með. Fleiri fréttir um Hákon Má hér.
Við pörum saman osta og vín
Uppi er nýr vínbar í miðbæ Reykjavíkur, sjá nánar hér.
Uppselt á Majó
Alltaf gaman þegar gengur vel.
Humarveisla hjá Agnari
Pizzadeigin hjá GK bakarí eru vinsæl
Ingi „Handlaginn“ Þór
Ingi Þór Arngrímsson matreiðslumaður er margt til listanna lagt
Svona eiga nammidagar að vera
Bronsverðlaunahafinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin