Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vikan á Instagram: Uppselt á Majó
Instagram er kjörinn vettvangur til að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum.
Veitingageirinn.is tók saman það helsta sem fagmenn og sælkerar birtu á miðlinum í liðinni viku.
Næs fer vel af stað
Næs er nýr veitingastaður í Vestmannaeyjum, sjá nánar hér.
Súkkulaði Stroh með karamellusósu
Listakokkurinn Hákon Már
Hákon Már Örvarsson, einn besti matreiðslumaður okkar Íslendinga, er duglegur að sýna listir sínar á Instagram og er einstaklega gaman að fylgjast með. Fleiri fréttir um Hákon Má hér.
Við pörum saman osta og vín
Uppi er nýr vínbar í miðbæ Reykjavíkur, sjá nánar hér.
Uppselt á Majó
Alltaf gaman þegar gengur vel.
Humarveisla hjá Agnari
Pizzadeigin hjá GK bakarí eru vinsæl
Ingi „Handlaginn“ Þór
Ingi Þór Arngrímsson matreiðslumaður er margt til listanna lagt
Svona eiga nammidagar að vera
Bronsverðlaunahafinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






