Vertu memm

Frétt

Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni

Birting:

þann

Saltkjöt og baunir

Matvælastofnun varar við Kötlu baunasúpugrunni vegna framleiðslugalla en rof var á hitastýringu í dreifikerfi og er varan því ótrygg. Fyrirtækið hafði samband við Matvælastofnun. Fyrirtækið hefur stöðvað sölu og hafið innköllun á vörunni.

Eftirfarandi framleiðslulotur eru innkallaðar:

  • Vöruheiti: Baunasúpugrunnur
  • Strikamerki: 5690591156801
  • Best fyrir: 12.05.2025, 13.05.2025, 14.05.2025
  • Nettóþyngd: 1 L
  • Framleiðsluland: Ísland
  • Sölustaðir: Bónus, Krónan og Hagkaup

Neytendur er bent á að neyta ekki vörunnar heldur farga eða skila í næstu verslun til að fá endurgreitt.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið