Markaðurinn
Við kynnum til leiks nýja vefverslun Danól
Danól hefur opnað nýja og betri vefverslun, og hefur verslunin gengið í gegnum mikla yfirhalningu. Með þessum breytingum vonumst við fyrst og fremst til þess að upplifun viðskiptavina okkar verði enn betri og að kaupferlið sé einfaldara.
Við hönnunina á nýju síðunni var mikið lagt upp úr að vörurnar okkar fengu meiri áherslu, að viðskiptavinir fyndu alltaf þær vörur sem þeir leituðu að og tilboðin væru sýnilegri. Sömuleiðis með því að færa okkur í öflugra vefkerfi er hraðinn á síðunni orðinn töluvert betri frá forvera sínum. Nýtt og betra flokkunarkerfi á vörum.
Verið velkomin að kíkja í heimsókn hvenær sem ykkur hentar
Ef þú hefur ekki nú þegar aðgang þá skráir þú þig hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý







