Markaðurinn
Við kynnum til leiks nýja vefverslun Danól
Danól hefur opnað nýja og betri vefverslun, og hefur verslunin gengið í gegnum mikla yfirhalningu. Með þessum breytingum vonumst við fyrst og fremst til þess að upplifun viðskiptavina okkar verði enn betri og að kaupferlið sé einfaldara.
Við hönnunina á nýju síðunni var mikið lagt upp úr að vörurnar okkar fengu meiri áherslu, að viðskiptavinir fyndu alltaf þær vörur sem þeir leituðu að og tilboðin væru sýnilegri. Sömuleiðis með því að færa okkur í öflugra vefkerfi er hraðinn á síðunni orðinn töluvert betri frá forvera sínum. Nýtt og betra flokkunarkerfi á vörum.
Verið velkomin að kíkja í heimsókn hvenær sem ykkur hentar
Ef þú hefur ekki nú þegar aðgang þá skráir þú þig hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var