Markaðurinn
Við kynnum til leiks nýja vefverslun Danól
Danól hefur opnað nýja og betri vefverslun, og hefur verslunin gengið í gegnum mikla yfirhalningu. Með þessum breytingum vonumst við fyrst og fremst til þess að upplifun viðskiptavina okkar verði enn betri og að kaupferlið sé einfaldara.
Við hönnunina á nýju síðunni var mikið lagt upp úr að vörurnar okkar fengu meiri áherslu, að viðskiptavinir fyndu alltaf þær vörur sem þeir leituðu að og tilboðin væru sýnilegri. Sömuleiðis með því að færa okkur í öflugra vefkerfi er hraðinn á síðunni orðinn töluvert betri frá forvera sínum. Nýtt og betra flokkunarkerfi á vörum.
Verið velkomin að kíkja í heimsókn hvenær sem ykkur hentar
Ef þú hefur ekki nú þegar aðgang þá skráir þú þig hér.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago