Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

„Við erum allt árið að spá í þróun á réttum“

Birting:

þann

Atli Þór Erlendsson og Sigurður Helgason

Atli Þór Erlendsson og Sigurður Helgason

Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, fór í heimsókn í sveitina og ræddi við Sigurbjörn Hjaltason sauðfjárbónda á Kiðafelli. Sigurður og Atli Þór Erlendsson aðstoðar yfirmatreiðslumaður Grillsins fræða okkur í meðfylgjandi myndbandi sem birt var nú fyrir stuttu á facebook síðu Grillsins, um verkun á lambahryggjum og sýna okkur nýjan lambarétt sem er í boði á Grillinu.

Grillið hefur að undanförnu verið að birta skemmtileg og vönduð myndbönd, en um miðjan september mánuð var birt myndband þar sem grænmetið var í kastljósinu.

 

Mynd:skjáskot úr myndbandi.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið