Food & fun
Vel heppnuð kokteilkeppni á Food & Fun | Enginn Food & Fun kokkur krýndur í ár – Vídeó
Food & Fun hátíðin var haldin í 16. skipti í ár og tóku 16 veitingastaðir þátt í hátíðinni. Matarhátíðin fór fram í síðustu viku og komu fjölmargir erlendir matreiðslumeistarar til landsins sem voru gestakokkar á Food & Fun veitingastöðunum.
Í ár var engin keppni á meðal gestakokkanna eins og venjan hefur verið í gegnum árin þar sem bestu gestakokkarnir keppa til úrslita á laugardeginum um nafnbótina Food and Fun kokkur ársins. Í staðinn fengu allir gestakokkar þátttökuverðlaun.
Vel heppnuð kokteilkeppni
Á Food & Fun fór fram Reyka kokteilkeppnin, þar sem dómnefnd heimsótti Food & Fun veitingastaðina, smökkuðu og dæmdu kokteilana. Fimm efstu barþjónarnir kepptu síðan á laugardeginum í Ægisgarði þar sem keppt var um besta Reyka kokteilinn í ár.
Úrslit urðu þessi:
1. sæti – Gallerý Restaurant með “Nordic Reyka Dilltini” – Höfundur: Friðgeir Ingi Eiríksson.
2. sæti – Veitingastaðurinn Haust með “Still another Cocktail” – Höfundur: Laird Andreas Petersson.
3. sæti – Sushi Social með “Chimi Changos” – Höfundur: Svavar Helgi Ernuson.
Vídeó
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember