Food & fun
Vel heppnuð kokteilkeppni á Food & Fun | Enginn Food & Fun kokkur krýndur í ár – Vídeó
Food & Fun hátíðin var haldin í 16. skipti í ár og tóku 16 veitingastaðir þátt í hátíðinni. Matarhátíðin fór fram í síðustu viku og komu fjölmargir erlendir matreiðslumeistarar til landsins sem voru gestakokkar á Food & Fun veitingastöðunum.
Í ár var engin keppni á meðal gestakokkanna eins og venjan hefur verið í gegnum árin þar sem bestu gestakokkarnir keppa til úrslita á laugardeginum um nafnbótina Food and Fun kokkur ársins. Í staðinn fengu allir gestakokkar þátttökuverðlaun.
Vel heppnuð kokteilkeppni
Á Food & Fun fór fram Reyka kokteilkeppnin, þar sem dómnefnd heimsótti Food & Fun veitingastaðina, smökkuðu og dæmdu kokteilana. Fimm efstu barþjónarnir kepptu síðan á laugardeginum í Ægisgarði þar sem keppt var um besta Reyka kokteilinn í ár.
Úrslit urðu þessi:
1. sæti – Gallerý Restaurant með “Nordic Reyka Dilltini” – Höfundur: Friðgeir Ingi Eiríksson.
2. sæti – Veitingastaðurinn Haust með “Still another Cocktail” – Höfundur: Laird Andreas Petersson.
3. sæti – Sushi Social með “Chimi Changos” – Höfundur: Svavar Helgi Ernuson.
Vídeó
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður