Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vel heppnað Skreytinganámskeið – Myndir og vídeó
Skreytinganámskeiðið sem auglýst var hér var vel sótt og af meðfylgjandi myndum og vídeó að dæma virðist námskeiðið hafa mælst vel fyrir hjá nemendum. Það var Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands sem stóðu barþjónanámskeiðinu og kennarar námskeiðsins voru þeir félagar Kristo Tomingas og Heinar Ölspuu höfundar af Cocktails & Garnihes.
Námskeiðið var haldið á Center Hótel Plaza.
Vídeó
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/cocktailsandgarnishes/videos/1231390773587753/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir og vídeó: facebook / Cocktails & Garnishes

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars