Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vel heppnað Skreytinganámskeið – Myndir og vídeó
Skreytinganámskeiðið sem auglýst var hér var vel sótt og af meðfylgjandi myndum og vídeó að dæma virðist námskeiðið hafa mælst vel fyrir hjá nemendum. Það var Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands sem stóðu barþjónanámskeiðinu og kennarar námskeiðsins voru þeir félagar Kristo Tomingas og Heinar Ölspuu höfundar af Cocktails & Garnihes.
Námskeiðið var haldið á Center Hótel Plaza.
Vídeó
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/cocktailsandgarnishes/videos/1231390773587753/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir og vídeó: facebook / Cocktails & Garnishes
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný