Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vel heppnað Skreytinganámskeið – Myndir og vídeó
Skreytinganámskeiðið sem auglýst var hér var vel sótt og af meðfylgjandi myndum og vídeó að dæma virðist námskeiðið hafa mælst vel fyrir hjá nemendum. Það var Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands sem stóðu barþjónanámskeiðinu og kennarar námskeiðsins voru þeir félagar Kristo Tomingas og Heinar Ölspuu höfundar af Cocktails & Garnihes.
Námskeiðið var haldið á Center Hótel Plaza.
Vídeó
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/cocktailsandgarnishes/videos/1231390773587753/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir og vídeó: facebook / Cocktails & Garnishes
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin