Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vel heppnað Skreytinganámskeið – Myndir og vídeó
Skreytinganámskeiðið sem auglýst var hér var vel sótt og af meðfylgjandi myndum og vídeó að dæma virðist námskeiðið hafa mælst vel fyrir hjá nemendum. Það var Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands sem stóðu barþjónanámskeiðinu og kennarar námskeiðsins voru þeir félagar Kristo Tomingas og Heinar Ölspuu höfundar af Cocktails & Garnihes.
Námskeiðið var haldið á Center Hótel Plaza.
Vídeó
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/cocktailsandgarnishes/videos/1231390773587753/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir og vídeó: facebook / Cocktails & Garnishes
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?

























