Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnað Pop-Up á Nielsen – Myndir
- Ólöf Ólafsdóttir
- Kári Þorsteinsson eigandi Nielsen
Ólöf Ólafsdóttir var með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum frá 23. til 25. júní s.l. Vel heppnaður viðburður og var fullsetið í salnum alla þrjá dagana.
Sjá einnig: Viðburður sem enginn sælkeri ætti að láta fram hjá sér fara
Ólöf er konditor og pastry-chef að mennt en hún hóf starfsferil sinn á Apótek Restaurant árið 2015 og starfaði þar í tæp 2 ár. Þar fékk hún að kynnast eftirrétta heiminum enda Apótekið þekkt fyrir frábæra eftirrétti og varð Ólöf í kjölfarið strax hugfangin af kökum og eftirréttum.
Ólöf starfar nú á veitingastaðnum Monkeys.
Með fylgja myndir frá viðburðinum og eru þær teknar í miðri service:

Skyrmús með kerfil geli og hundasúru sorbet.
Skyrið fékk Ólöf frá fjósahorninu í Egilsstaðarbýli. Ólöf týndi svo kerfilinn og hundasúrurnar í náttúruperlunni á Egilsstöðum.

Gamaldags kransakaka með þurrkuðum rabarbara, rabarbara sorbet og er rabarbarinn beint úr garðinum fyrir utan Nielsen
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu








