Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnað Pop-Up á Nielsen – Myndir
- Ólöf Ólafsdóttir
- Kári Þorsteinsson eigandi Nielsen
Ólöf Ólafsdóttir var með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum frá 23. til 25. júní s.l. Vel heppnaður viðburður og var fullsetið í salnum alla þrjá dagana.
Sjá einnig: Viðburður sem enginn sælkeri ætti að láta fram hjá sér fara
Ólöf er konditor og pastry-chef að mennt en hún hóf starfsferil sinn á Apótek Restaurant árið 2015 og starfaði þar í tæp 2 ár. Þar fékk hún að kynnast eftirrétta heiminum enda Apótekið þekkt fyrir frábæra eftirrétti og varð Ólöf í kjölfarið strax hugfangin af kökum og eftirréttum.
Ólöf starfar nú á veitingastaðnum Monkeys.
Með fylgja myndir frá viðburðinum og eru þær teknar í miðri service:

Skyrmús með kerfil geli og hundasúru sorbet.
Skyrið fékk Ólöf frá fjósahorninu í Egilsstaðarbýli. Ólöf týndi svo kerfilinn og hundasúrurnar í náttúruperlunni á Egilsstöðum.

Gamaldags kransakaka með þurrkuðum rabarbara, rabarbara sorbet og er rabarbarinn beint úr garðinum fyrir utan Nielsen
Myndir: aðsendar

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum