Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnað Pop-Up á Nielsen – Myndir
Ólöf Ólafsdóttir var með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum frá 23. til 25. júní s.l. Vel heppnaður viðburður og var fullsetið í salnum alla þrjá dagana.
Sjá einnig: Viðburður sem enginn sælkeri ætti að láta fram hjá sér fara
Ólöf er konditor og pastry-chef að mennt en hún hóf starfsferil sinn á Apótek Restaurant árið 2015 og starfaði þar í tæp 2 ár. Þar fékk hún að kynnast eftirrétta heiminum enda Apótekið þekkt fyrir frábæra eftirrétti og varð Ólöf í kjölfarið strax hugfangin af kökum og eftirréttum.
Ólöf starfar nú á veitingastaðnum Monkeys.
Með fylgja myndir frá viðburðinum og eru þær teknar í miðri service:
Myndir: aðsendar
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000