Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnað Pop-Up á Nielsen – Myndir
Ólöf Ólafsdóttir var með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum frá 23. til 25. júní s.l. Vel heppnaður viðburður og var fullsetið í salnum alla þrjá dagana.
Sjá einnig: Viðburður sem enginn sælkeri ætti að láta fram hjá sér fara
Ólöf er konditor og pastry-chef að mennt en hún hóf starfsferil sinn á Apótek Restaurant árið 2015 og starfaði þar í tæp 2 ár. Þar fékk hún að kynnast eftirrétta heiminum enda Apótekið þekkt fyrir frábæra eftirrétti og varð Ólöf í kjölfarið strax hugfangin af kökum og eftirréttum.
Ólöf starfar nú á veitingastaðnum Monkeys.
Með fylgja myndir frá viðburðinum og eru þær teknar í miðri service:
Myndir: aðsendar
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?