Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnað Pop-Up á Nielsen – Myndir
- Ólöf Ólafsdóttir
- Kári Þorsteinsson eigandi Nielsen
Ólöf Ólafsdóttir var með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum frá 23. til 25. júní s.l. Vel heppnaður viðburður og var fullsetið í salnum alla þrjá dagana.
Sjá einnig: Viðburður sem enginn sælkeri ætti að láta fram hjá sér fara
Ólöf er konditor og pastry-chef að mennt en hún hóf starfsferil sinn á Apótek Restaurant árið 2015 og starfaði þar í tæp 2 ár. Þar fékk hún að kynnast eftirrétta heiminum enda Apótekið þekkt fyrir frábæra eftirrétti og varð Ólöf í kjölfarið strax hugfangin af kökum og eftirréttum.
Ólöf starfar nú á veitingastaðnum Monkeys.
Með fylgja myndir frá viðburðinum og eru þær teknar í miðri service:

Skyrmús með kerfil geli og hundasúru sorbet.
Skyrið fékk Ólöf frá fjósahorninu í Egilsstaðarbýli. Ólöf týndi svo kerfilinn og hundasúrurnar í náttúruperlunni á Egilsstöðum.

Gamaldags kransakaka með þurrkuðum rabarbara, rabarbara sorbet og er rabarbarinn beint úr garðinum fyrir utan Nielsen
Myndir: aðsendar
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu








