Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel faldir veitingastaðir
Í maí birti Great Big Story myndband á Youtube um veitingastaði sem allir eiga það sameiginlegt að vera vandlega faldir.
Á meðal veitingastað er matsölustaður í bílaþvottastöð í Los Angeles, filippseyskan veitingastað, Michelin veitingastaði og kínverskan veitingastað sem er falinn undir torgi í Madríd, höfuðborg Spánar.
Það hefði verið gaman að sjá veitingastaðinn ÓX í myndbandinu, en hann er falinn á bak við Sumac á Laugavegi 28 og er talinn besti veitingastaðurinn á Íslandi að mati White Guide.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hátíðarkveðjur