Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel faldir veitingastaðir
Í maí birti Great Big Story myndband á Youtube um veitingastaði sem allir eiga það sameiginlegt að vera vandlega faldir.
Á meðal veitingastað er matsölustaður í bílaþvottastöð í Los Angeles, filippseyskan veitingastað, Michelin veitingastaði og kínverskan veitingastað sem er falinn undir torgi í Madríd, höfuðborg Spánar.
Það hefði verið gaman að sjá veitingastaðinn ÓX í myndbandinu, en hann er falinn á bak við Sumac á Laugavegi 28 og er talinn besti veitingastaðurinn á Íslandi að mati White Guide.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti