Starfsmannavelta
Veitingastöðum lokað í Leifsstöð
Opinn kynningarfundur vegna útboðs Isavia á rekstri tveggja veitingastaða í Leifsstöð verður haldinn í Hörpu í dag. Um er að ræða tvö ný veitingarými á annarri hæð í norðurbyggingu flugstöðvarinnar.
Kynnt er að þremur veitingastöðum í Leifsstöð verði lokað samfara þessum breytingum; Nord, Joe and the Juice og Loksins bar. Þá áformi Isavia að opna nýjan sölustað fyrir samlokur, kaffi og fleira slíkt, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Í auglýsingu á vef Isavia kemur m.a. fram:
„Veitingastaðirnir tveir verða með ólíku sniði og nálgun en reknir af sama rekstraraðila. Mikilvægt er að rekstraraðilar sem taka þátt í útboðinu hafi víðtæka reynslu af rekstri veitingahúsa og veiti hágæðaþjónustu í lifandi umhverfi.“
Viðtal – Horfðu á 13 ára gamalt vídeó
Fyrir áhugasama, þá er hægt að lesa og horfa á hér þegar veitingageirinn.is (freisting.is) kíkti í heimsókn við opnun NORD árið 2009.
Mynd: Isavia.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?