Frétt
Veitingastaður lokaður vegna skort á kokkum – „Hvaða aumingjaskapur er þetta….“
Meðlimur í facebook hópnum Bakland Ferðaþjónustunnar skrifar færslu í hópinn og segist hafa verið mjög „frústrerandi“ þegar hann var mættur og fjórir aðrir með honum á veitingastað á landsbyggðinni, sem þau höfðu hug á því að borða hjá, væri lokaður.
Ástæðan fyrir lokuninni var að enginn kokkur var á vakt.
„Hvaða aumingjaskapur er þetta, það er til fullt af frambærilegum kokkum á landinu ef borguð eru mannsæmandi laun. Get fengið súpu á morgun. Til að gera mann enn meira frústreraðan er að hér í kvöld er prívat veisla þar sem fólk fær mat. Hvaða kokkur skildi vinna þessa einu kvöldstund.“
Segir meðlimurinn sem er greinilega virkilega óánægður með þjónustuna.
Mikil umræða skapaðist við þráðinn þar sem bent er á að ferðaþjónustan hafi misst mikið af fólki vegna COVID-19 heimsfaraldursins, á meðan aðrir taka í sama streng og segir að þetta sé víða svona.
Mynd: úr safni og tengist fréttinni ekki beint
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati